Viðræðunefnd Samiðnar undirritaði í dag samkomulag við ríkið um breytingar og framlengingu á gildandi kjarasamningi frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Kynningarfundur um samninginn verður haldinn miðvikudaginn 29. janúar kl. 17 í Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 31 og verður honum streymt á netinu – smella hér.