Ef unnið er um páskana

Ef unnið er á frídögum nú um páskahelgina þá bætast við helgidaga- og stórhátíðarálag.

Skírdagur: dagvinna + dagvinna með 80% álagi.

Föstudagurinn langi: dagvinna + dagvinna með 138,3% álagi

Páskadagur: dagvinna með 138,3 % álagi.

Annar í páskum: dagvinna + dagvinna með 80% álagi.

Sumardagurinn fyrsti: dagvinna + dagvinna með 80% álagi.

Sjá nánar (bls. 14).