Nýr kjarasamningur Samiðnar f.h. aðildarfélaga við Faxaflóahafnir var samþykktur í atkvæðagreiðslu. Samningurinn er á svipuðum nótum og nýgerður kjarasamningur við Reykjavíkurborg.
Nýr kjarasamningur Samiðnar f.h. aðildarfélaga við Faxaflóahafnir var samþykktur í atkvæðagreiðslu. Samningurinn er á svipuðum nótum og nýgerður kjarasamningur við Reykjavíkurborg.