Raunfærnimat – fyrir þig?

Getur þú staðfest 5 ára fullt starf í iðninni með opinberum gögnum, svo sem lífeyrissjóðsyfirliti?  Ertu 25 ára eða eldri?  Langar þig að ljúka námi í þínu fagi?

Þá er þetta eitthvað fyrir þig.