Menntaþing Samiðnar – glærur

Samiðn stóð fyrir opnu málþingi um stöðu menntunar iðnaðarmanna á Grand hóteli föstudaginn 28.febrúar kl. 13 undir yfirskriftinni „Framtíð íðnnáms – stytting framhaldsskólans, vinnustaðanám og fagháskóli.“  

Hér að neðan má sjá tengla á glærurnar frá þinginu en innan tíðar verða sett inn myndbönd af fyrirlestrunum.

Ingi Bogi Bogason, aðstoðarskólameistari Borgarholtsskóla

Ólafur Ástgeirsson, sviðsstjóri Bygginga- og mannvirkjasviðs Iðunnar Fræðsluseturs

Baldur Gíslason, skólameistari Tækniskólans

Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar

Dr.Ing. Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, forseti tækni- og verkfræðideildar HR