Samkvæmt kjarasamningum Samiðnar við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, Reykjavíkurborg, Strætó bs og Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis hækka mánaðarlaun starfsmanna um 3,5% þann 1.mars.
Sjá nánar:
Ríkið
Reykjavíkurborg
Strætó bs
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis