Jóhann R. Sigurðsson bifvélavirki og starfsmaður Stillingar tók við sem nýr formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina. Hákon Hákonarson formaður til 36 ára mun setjast í stól varaformanns.
Jóhann R. Sigurðsson og Hákon Hákonarson