Vinnumálastofnun annast umsýslu vegna atvinnuleysistrygginga (atvinnuleysisbóta) og hvaða réttindi og skyldur umsækjendur þurfa að uppfylla. Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins er í Engjateigi 11 opnunaratími er frá kl. 9-15 og síminn 5154850.
Sjá vef Atvinnuleysistryggingasjóðs.
Ábyrgðasjóður launa ábyrgist greiðslu á kröfum um m.a. vangoldin laun við gjaldþrot fyrirtækja. Vinnumálastofnun annast umsýslu vegna sjóðsins er hann til húsa í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu s. 5154800.
Sjá vef Ábyrgðasjóðs launa.