Félagsmenn aðildarfélaga Samiðnar samþykktu kjarasamninginn við ríkið í atkvæðagreiðslu með miklum mun, já sögðu 96% og nei 4,2%. Samningurinn telst því samþykktur.
Félagsmenn aðildarfélaga Samiðnar samþykktu kjarasamninginn við ríkið í atkvæðagreiðslu með miklum mun, já sögðu 96% og nei 4,2%. Samningurinn telst því samþykktur.