Frá 1.júní 2008 greiða launagreiðendur sameiginlegt símenntunargjald sem nemur a.m.k. 0,4% af heildarlaunum starfsmanna. Sérstakt framlag starfsmanns fellur niður frá sama tíma og kemur í stað fyrirkomulags þar sem hlutur fyrirtækis var 3/4 af núverandi símenntunargjaldi og starfsmanns 1/4.
Símenntunargjald í bílgreinum verður 0,7% frá sama tíma.