Samiðnarblaðið komið út

Annað tölublað ársins af Samiðnarblaðinu er nú komið út og er efni blaðsins að mestu leyti helgað umfjöllun um kjör erlendra starfsmanna hér á landi auk þess sem fjallað er um fúsk og kennitöluflakk í byggingariðnaði.  Þá er umfjöllun um „ókyrr kjör“ þar sem hagfræðingur ASÍ skrifar um breytingar á skipulagi og innihaldi vinnumarkaðarins í ljósi hnattvæðingarinnar.

Sjá Samiðnarblaðið