Viðræður á milli Sameinaða lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna

Stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna hafa ákveðið að taka upp viðræður um sameiningu sjóðanna með það að markmiði að bæta rekstrarhagræði sjóðanna og eignastýringu.