15.12 2017

Eyðum misrétti í byggingariðnaði

Að undanförnu hefur Samiðn heimsótt fyrirtæki í byggingariðnaði og kannað hvort erlent starfsfólk sé ráðið til vinnu á viðunandi kjörum, hver menntun þess er og hver aðbúnaður þess er. Það má ekki líðast að fyrirtæki ráði til sín erlenda starfskrafta, oft í gegnum starfsmannaleigur, á lúsarlaunum og að þeim sé jafnvel boðið upp á aðbúnað sem ekki… Meira
08.12 2017

Jólastyrkurinn til endurhæfingarstöðvarinnar á Reykjalundi

Samiðn ásamt Byggiðn og FIT ákváðu að veita Styrkar- og sjúkrasjóði verslunarmanna í Reykjavík jólastyrkinn að þessu sinni, en sjóðurinn stendur fyrir fjársöfnun til endurnýjunar á tækjakosti endurhæfingarstöðvarinnar á Reykjalundi í tilefni 150 ára… Meira
05.12 2017

Aðventukaffi Birtu lífeyrissjóðs

Starfsfólk Birtu bíður sjóðfélögum í aðventukaffi og spjall í aðsetri lífeyrissjóðsins á 5. hæð að Sundagörðum 2 í Reykjavík fimmtudaginn 7. desember kl. 16.30. Tilefnið er einfaldlega að eiga notarlega samverstund síðdegis á jólaföstunni og rabba… Meira