26.05 2020

Kjarasamningur við kirkjugarðana samþykktur

Kjarasamningur Samiðnar við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma sem undirritaður var 19. maí sl. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag en 89% voru hlynnt samningnum og 11% andvíg. Samningurinn telst því samþykktur. >> Sjá… Meira
08.05 2020

Úrræði stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins

Samiðn fagnar þeim úrræðum sem stjórnvöld hafa gripið til vegna kórónuveirufaldsins, m.a. hlutabótaleiðinni sem ætlað er að tryggja ráðningarsamband við launþega. Að sama skapi telur Samiðn það forkastanlegt að fyrirtæki séu að nýta sér umrædda leið… Meira
04.05 2020

Höfum opnað að nýju!

Það er okkur ánægja að tilkynna að við höfum opnað húsakynni okkar að nýju á Stórhöfðanum "2F Hús Fagfélaganna." Opnunartími er líkt og áður frá kl. 8-16 nema föstudaga 8-15. Minnum á reglur sóttvarnarlæknis um umgengni og handþvott >> sjá… Meira