14.11 2019

Samningur undirritaður við sveitarfélögin

Samiðn, MATVÍS og VM undirrituðu í gær nýja kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga sem gilda frá 1. nóvember 2019 til 31. mars 2023. Helstu atriði samninganna eru: Hækkun launa1. nóvember 2019 hækka laun um kr. 17.0001. apríl 2020 hækka laun um kr. 24.0001. janúar 2021 hækka laun um kr. 24.0001. janúar 2022 hækka laun um kr. 25.000… Meira
13.11 2019

Kjarasamningur við Landsvirkjun samþykktur

Kosningu um kjarasamning Samiðnar, Rafiðnaðarsambandsins og VM við Landsvirkjun er lokið en félögin kusu sameiginlega um samninginn.Á kjörskrá voru 102 og tóku 86, eða 84,3%, þátt í kosningunni.Já sögðu 73 eða 84,88%.Nei sögðu 11 eða 12,79%.Tveir… Meira
04.11 2019

Kosning um kjarasamning við Landsvirkjun

Þann 1. nóvember 2019 undirrituðu samninganefndir Rafiðnaðarsambands Íslands, VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn kjarasamning við Landsvirkjun. Rafræn kosning um kjarasamning Rafiðnaðarsamband Íslands, VM Félags vélstjóra og… Meira