19.07 2018

Golfmót iðnfélagana 1. september á Akureyri

Laugardaginn 1. september verður golfmót iðnfélaganna haldið á Jaðarsvelli á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem félögin halda sameiginlegt golfmót, en hið fyrra var haldið á Leirunni í byrjun júní og tókst mjög vel. Vegleg verðlaun verða í boði en skráning er hjá Steindóri Ragnarssyni hjá GA steindor@gagolf.is Mótsgjald er 5.000 kr. og innifalið… Meira
19.07 2018

Sumarlokun skrifstofu

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Samiðnar lokuð frá mánudeginum 23. júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Vegna erinda sem ekki þola bið má senda tölvupóst á… Meira
05.07 2018

Það er hófsemi að semja um 56% launahækkun - en það á bara við um suma

Fyrir nokkrum misserum voru gerðar þær breytingar á Kjararáði að þeim sem féllu undir úrskurð ráðsins var fækkað. Við það tækifæri beindi fjármála- og efnahagsráðuneytið því til stjórna ríkisfyrirtækja að gæta hófs við ákvörðun um laun forstjóra… Meira