18.01 2019

Hugmyndir um styttingu vinnuvikunnar farnar að skýrast

Í vikunni hafa viðræður Samtaka atvinnulífsins og iðnaðarmannasamfélagsins um styttingu vinnuvikunnar haldið áfram og er sú umræða farin að taka á sig nokkuð skýra mynd og ekki ósennilegt að hægt verði að landa því. Hafin er umræða um launakerfið og svigrúm til launahækkana en engin formleg tillaga liggur fyrir. Unnið er í smærri hópum en stóra… Meira
11.01 2019

Lestin er farin af stað en brunar ekki hratt

Fjölmargir fundir samninganefndar iðnaðarmanna og undirhópa hafa verið haldnir með fulltrúum SA í vikunni og munu halda áfram um helgina. Mestur tími hefur farið í að ræða möguleika á styttingu vinnuvikunnar en alkunna er að vinnuvikan á Íslandi er… Meira
09.01 2019

Skrifstofan lokuð eftir hádegi 11. janúar

Vegna jarðarfarar verður skrifstofa Samiðnar lokuð frá kl. 12 föstudaginn 11. janúar. Meira