14.02 2018

Kjör fulltrúa launafólks í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Ný stjórn Birtu lífeyrissjóðs verður kjörin á ársfundi 2. maí 2018. Valnefnd launafólks í sjóðnum auglýsir nú eftir fulltrúum til að taka sæti í stjórninni kjörtímabilin 2018-2019 og 2018-2020.Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn til tveggja ára og tvo til eins árs auk varamanns til tveggja ára og varamanns til eins árs. Þeir sem… Meira
02.02 2018

Háskólanám fyrir iðnmenntaða

Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða: www.hr.is/idn. Tilgangurinn með síðunni er að kynna fjölbreytta möguleika þeirra sem lokið hafa iðn- og tækninámi til háskólanáms við HR. Á síðunni eru teknar saman… Meira
01.02 2018

Vinnustaðaeftirlitið komið í fullan gang

Vinnustaðaeftirlit aðildarfélaga Samiðnar "Planið" í samstarfi við Rafiðnaðarsambandið sem hófst sl. haust er nú hafið að nýju eftir áramót og hafa nokkrir vinnustaðir þegar verið heimsóttir og starfsréttindi manna könnuð og þeim veittar upplýsingar… Meira