Fréttir

Trésmiðafélag Reykjavíkur þjónustar Félag veggfóðrara- og dúklag

Trésmiðafélag Reykjavíkur og Félag veggfóðrara- og dúklagningasveina hafa gert með sér samkomulag um að Trésmiðafélagið annist þjónustu fyrir Félag veggfóðrara- og dúklagningasveina.

Desemberuppbót og hækkanir um áramót

Desemberuppbótin í ár er kr. 38.500 og kr. 24.300 fyrir iðnnema. Starfsmenn sem hafa verið í fullu starfi allt árið hjá sama fyrirtæki og eru við störf hjá fyrirtækinu í síðustu viku nóvember eða í fyrstu

Aðbúnaðarviðurkenning Trésmiðafélags Reykjavíkur

Trésmiðja GKS hlaut viðurkenningu Trésmiðafélags Reykjavíkur fyrir góðan aðbúnað á vinnustað á síðasta ári.  Er þetta í tuttugasta sinn sem félagið afhentir fyrirtæki í byggingariðnaði viðurkenningu fyrir að hlúa vel að öryggis- og aðbúnaðarmálum starfsfólks.

sjá nánar á heimasíðu TR 

Samningur undirritaður við Íslenska járnblendifélagið

Samtök atvinnulífsins vegna Íslenska járnblendifélagsins og Félag iðn- og tæknigreina hafa undirritað nýjan kjarasamning.  Að samningnum standa auk FIT Rafiðnaðarsamband Íslands vegna Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, Verkalýðsfélagið Hörður Hvalfirði, Verkalýðsfélag Akraness og Verslunarmannafélag Reykjavíkur. 

Samningurinn verður kynntur á næstu dögum og á atkvæðagreiðslu að vera lokið fyrir 17. febrúar.

Stjórn Samiðnar

 
FORMAÐUR SAMIÐNAR

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Fagfélaginu

VARAFORMAÐUR SAMIÐNAR

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina

FRAMKVÆMDASTJÓRN SAMIÐNAR

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Fagfélaginu
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri

MIÐSTJÓRN SAMIÐNAR

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Fagfélaginu 
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Afli iðnaðarmannadeild
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Fagfélaginu
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina

SAMBANDSSTJÓRN SAMIÐNAR

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Fagfélaginu
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Fagfélaginu
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Fagfélaginu
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina
Brynjólfur Jónsson, Félagi málmiðnaðarm. Akureyri
Einar Þór Gíslason, Félagi iðn- og tæknigreina
Logi Halldórsson, Félagi iðn- og tæknigreina 
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Félagi iðn- og tæknigreina

FRAMKVÆMDASTJÓRI SAMIÐNAR

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nýr kjarasamningur við Alcan á Íslandi (ISAL)

Nýr kjarasamningur var undirritaðir í nótt á milli Samtaka atvinnulífsins vegna Alcan á Íslandi (ISAL) og Félags iðn- og tæknigreina (FIT).  Að samningnum standa auk FIT Verkalýðsfélagið Hlíf, Félag járniðnaðarmanna, Rafiðnaðarsamband Íslands vegna Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar og Félag matreiðslumanna. 

Samningurinn verður kynntur á næstu dögum og á atkvæðagreiðslu um samninginn að vera lokið fyrir 10. febrúar.