17. júl 2019

Golfmót 31. ágúst

Golfmót iðnfélaganna var haldið í annað sinn á Akureyri laugardaginn 31.ágúst í blíðskaparveðri.

>> Sjá úrslit og myndir frá mótinu.

---------------------------

Golfmót iðnfélaganna fer fram laugardaginn 31. ágúst á Jaðarsvelli Akureyri.  Mótsgjald er kr. 5000 og innifalið teiggjöf, spil á vellinum og matur að loknum leik.

Mæting kl. 12 og verða veitt vegleg verðlaun fyrir, höggleik án forgjafar, punktakerfi, nándarverðlaun, lengsta teighögg og dregið úr skorkortum.

Við skráningu þarf að gefa upp stéttarfélag, skrá maka ef hann spilar með og taka fram ef spila á með tilteknum keppendum. 

Skráning sendist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Golfmot2019 Akureyri