11. des 2020

Ályktanir miðstjórnar um skýrslu OECD og opinberar framkvæmdir

Miðstjórn Samiðnar harmar að ekki var haft samráð við félög iðnaðarmanna við gerð skýrslu OECD sem m.a. fjallar um iðnlöggjöfina þó augljóst sé að iðnaðarmenn hafi beinna hagsmuna að gæta. 
Miðstjórn hvetur einnig stjórnvöld til að standa við gefin fyrirheit um aukið fjármagn í opinberar framkvæmdir vegna efnahagssamdráttar sökum Covid.

Ályktun um iðnlöggjöfina  -  Ályktun um opinberar framkvæmdir